RÝMA arkitektar var stofnuð 1998 og hefur víðtæka reynslu af hönnun mannvirkja ásamt innanhússhönnun.
Stofan hefur komið að hönnun yfir 2500 íbúða í fjölbýli, tuga sérbýla og frístundahúsa, skrifstofubygginga og hótela. Einnig að innanhússhönnun fyrir hótel, skrifstofubyggingar, verslanir og sérbýli. Að auki hefur stofan komið að ýmsum borgarskipulagsverkefnum.
Í eftirfarandi kynningu er að finna úrval nýlegra og fullbyggðra verkefna ásamt verkum í byggingu.
Í dag eru ýmis fjölbýli í byggingu á vegum stofunnar með um 400 íbúðum ásamt þó nokkrum sérbýlum o.fl. Kynning á sérbýlum, frístundahúsum, hótelum o.fl. er í vinnslu.
ryma@ryma.is
Stórhöfði 17, 110 Reykjavík
s. 698 5665
Hafa samband
Rýma arkitektar Stórhöfða 17, 110 Reykjavík s. 698 5665 gunnarpall [ hjá ] ryma.is